Home |  | Audio |  | Index |  | Verses

Psalms Sálmarnir

Chapter: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150

1 Til söngstjórans. Með strengjaleik. Sálmur. Ljóð. (67:2) Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa meðal vor, [Sela]
2 (67:3) svo að þekkja megi veg þinn á jörðunni og hjálpræði þitt meðal allra þjóða.
3 (67:4) Lýðirnir skulu lofa þig, ó Guð, þig skulu gjörvallir lýðir lofa.
4 (67:5) Gleðjast og fagna skulu þjóðirnar, því að þú dæmir lýðina réttvíslega og leiðir þjóðirnar á jörðunni. [Sela]
5 (67:6) Lýðirnir skulu lofa þig, ó Guð, þig skulu gjörvallir lýðir lofa.
6 (67:7) Jörðin hefir gefið ávöxt sinn, Guð, vor Guð, blessar oss.
7 (67:8) Guð blessi oss, svo að öll endimörk jarðar megi óttast hann.

Top |  | Next Chapter  |  | Index |  | Home
Full online version here [with search engine, multilingual display and audio Bible]